Steinsög Hycon HCS20

Steinsög Hycon HCS20 er frábær glussadrifin steypusög og malbikssög með 212 mm sögunardýpt.

Steinsög sem þolir mikið álag við sögun á steinsteypu

Glussadrifin steinsög HCS20 frá Hycon er gerð til að þola mikið álag og mikla notkun. Þessi steinsög er ætluð fyrir sögun í allar gerðir af steinsteypu, stál, múr, malbik og fleira.

Traust og öflug steypusög og malbikssög

Steinsög HCS20 er mjög öflug og traust steypusög og malbikssög.  Þetta er steinsög sem er mjög góð í flókin, erfið og krefjandi sögunarverkefni.

Steinsög fyrir láréttan og lóðréttan skurð

Þessa glussadrifnu steinsög HCS20 er hægt að nota fyrir láréttan og lóðrétta skurð. Sögin stöðvast sjálfkrafa ef blaðið festist. Blaðið hættir að snúast 10 sek. eftir að rofanum er sleppt.

Margar stærðir af öflugum glussadrifnum steinsögum frá Hycon

Hringsög HRS400 300 mm sög.dýpt, 400 mm sagarblað
Steinsög HCS16 162 mm sög.dýpt, 400 mm sagarblað
Steinsög HCS18 187 mm sög.dýpt, 450 mm sagarblað
Steinsög HCS20 212 mm sög.dýpt, 500 mm sagarblað

 

Tæknilegar upplýsingar
Steinsög HCS20
Stærð á sagarblaði 500 mm
Þyngd án sagarblaðs 9,2 kg
Sögunardýpt  212 mm
Flæði 30-40 l/min
Vinnslu þrýstingur 120 bar
Vörunúmer 9703030500

 

Steinsög Hycon HCS20

HYCON

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur