- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Steinsög Hycon HCS20
Frábærar steinsagir frá Hycon
Steinsög Hycon HCS20 er glussadrifin steypusög og malbikssög.
Steinsög HCS20 er ætluð fyrir allar gerðir af steypu, stál, múr, malbik o.fl.
HCS20 steinsög er mjög öflug og traust steypusög og malbikssög. Þetta er steinsög sem er mjög góð í flókin og erfið sögunarverkefni
Steinsagir Hycon HCS20 eru gerðar til að þola mikla notkun og mikið álag.
Tæknilegar upplýsingar
Steinsög | HCS20 |
Stærð á sagarblaði | 500 mm |
Þyngd án sagarblaðs | 9,2 kg |
Sögunardýpt | 212 mm |
Flæði | 30-40 l/min |
Vinnslu þrýstingur | 120 bar |
Vörunúmer | 9703030500 |
Fleiri myndir