Steinsög AGP C16

Steinsög C16 frá AGP er frábær handsög með allt að 150 mm eða 6" sögunardýpt.

Steinsög C16 er öflug rafdrifin handsög frá AGP

Steinsög C16 er mjög öflug rafdrifin handsög frá AGP sem ætluð er til að saga í gegnum steypu, stein og stál.

Steinsagir fyrir bæði blauta og þurra sögun

Steinsagir C16 eru bæði fyrir blauta og þurra sögun og eru með allt að 3200 W mótor. Þessar steinsagir eru með einstök handföng sem tryggja örugga notkun.

Steinsög með Flush Cut Flange sögun í kverkar

Möguleiki er á að fá Flush Cut Flange fyrir steinsög AGP C16, sem gerir aðilum kleift að saga inn í kverk á vegg eða gólfi.

Steinsög C16 með stýrihjólum fyrir hornrétta sögun

Steinsög C16 er með LED ljósi sem sýnir hleðslustöðu auk þess að vera með stýrihjólum fyrir hornrétta sögun og þýðir minni þreytu fyrir þann sem notar steinsögina.

Steinsög frá virtum framleiðand á rafdrifnum steinsögum

AGP er mjög virtur framleiðandi á rafdrifnum steinsögum fyrir steinsteypu og mælum við heilshugar með steinsög C16 frá AGP.

 

Tæknilegar upplýsingar
Steinsög AGP C16
Þyngd 9,6 kg
Mótor 3200/3000/2800 w
Öxul mál 25.4 mm
Hámarks stærð á blaði 400 mm
Sögun  Bæði með og án vatns
Sögunardýpt 150 mm
Vörunúmer 0300893550

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um steinsagir eða handsagir.

 

Steinsög AGP C16

AGP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur