Adamas gólfhitafræsari VFX-125

Öflugur gólfhitafræsari frá Adamas.

Adamas VFX-125 gólfhitafræsari er frábær gólfhitafræsari fyrir gólfhitalagnir.

Þetta er fyrirferðalítill og öflugur gólfhitafræsari (gólffræsari) með breiðu demantssagarblaði. Gólfhitafræsari VFX-125 er ætlaður til að taka rásir fyrir gólfhitalagnir fyrir hitarör með 16 mm eða 18 mm þvermál. Fræsarinn er með mjög nákvæma handvirka dýptarstillingu.

Gólfhitafræsari VFX-125 er með tengi fyrir vatn og ryksugu/vatnssugu.

Meðan á fræsingu stendur notar VFX-125 gólffræsarinn miðhjól og demantahjól. En við flutning á þessum fræsara eru afturhjól og framhjól notuð.

Adamas er virtur framleiðandi og framleiðir eingöngu hágæða vörur. 

Hægt er að nálgast upplýsingar um fræsihjól fyrir þessa gólfhitafræsara hér

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfhitafræsari Adamas VFX-125
Skurðardýpt 25 mm
Breidd 16 mm
Þyngd 60 kg
Straumur 400 V, þriggja fasa
Mótor 4,5 kW
Vörunúmer 460000RL500+

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfhitafræsara.

 

Adamas gólfhitafræsari VFX-125

ADAMAS

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur