Fræsari M95 frá Macroza

Fræsarar M95 frá Macroza er tilvaldir fyrir múr og vikurplötur.

Þetta er fræsari sem er einstaklega auðveldur í notkun og hægt er að tengja hann við ryksugu til að hindra ryk og auðvelda þrif.

MACROZA M95 er léttur og fjölhæfur lagnafræsari sem er kjörinn til að vinna með á stöðum þar sem þörf er á skilvirkum, öflugum og áreiðanlegum tækjum.

Þessir fræsarar hafa hraðan og hreinan skurð til að forðast skemmdir á veggjum.

Fræsarinn auðveldar fagaðilum að fela vír, leiðslur og rör fyrir rafmagns-, pípu-, hita- og loftkælingar.

MACROZA M95 lagnafræsari er bæði múrfræsari og vikurfræsari.

Gæða múrverkfæri.

 

Tæknilegar upplýsingar
Afl: 2.400 W
Snúningshraði: 1.200 rpm
Þyngd:    7,5 kg
Hljóðstyrkur: 96 dBA

 

Fræsari M95 frá Macroza

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur