MACROZA

Fyrirtækið Macroza sérhæfir sig í framleiðslu á lagnafræsurum og eru þeir með yfir 50 ára reynslu  á því sviði. Macroza er leiðandi vörumerki í greininni og eru þekktir fyrir hágæða, áreiðanlegar og nýstárlegar vörur.