AQUAJET

Fyrirtækið Aquajet Systems er sænskt fyrirtæki stofnað árið 1988 og framleiðir m.a. vatnsbrotsvélar. Aquajet leggur mikla áherslu á gæði og hver einasta vél fer í gegnum gæðapróf áður en hún yfirgefur verksmiðjuna.  Aquajet setja CE merkingar á allar sínar vélar sem þýðir að þær eru hannaðar og framleiddar í samræmi við evrópskar reglugerðir um vélar og tæki.

Hér má sjá yfirlit yfir allar tegundir vatnsbrotsvéla hjá Aquajet Systems.