HILLTIP

Hilltip er fyrirtæki í Finnlandi sem framleiðir snjómokstursbúnað og hálkuvarnarbúnað fyrir jeppa, pallbíla og minni vörubíla, pækilblöndunarstöðvar, sótthreinsibúnað og vélsópa.  A. Wendel ehf. fékk einkaumboði á Íslandi fyrir Hilltip árið 2016 og hefur síðan þá selt vörur frá Hilltip sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður.