Hilltip BRINEMIXX pækilblöndunarstöð

BRINEMIXX™ pækilblöndunarstöð frá Hilltip

Pækilblöndunarstöð BRINEMIXX™ frá Hilltip er lítil pækilblöndunarstöð með 500-3000l rúmmál.

Þessi  pækilblöndunarstöð blandar auðveldlega fullkomna saltupplausn eða saltpækil sem hentar til notkunar fyrir þína pækildreifara.

Pækilblöndunarstöð BRINEMIXX inniheldur dælu sem dælir tilbúnum vökva í tank pækildreifara með hraðanum 390 l/mín.

Tankurinn og lokið  á pækilblöndunarstöðinni er gert úr endingargóðu pólýetýleni sem gerir búnaðinn léttan, ryð og tæringarlausan.

BrineMixx ™ pækilblöndunarstöðvar Hilltip eru fáanlegar í þremur mismunandi stærðum, 500 l, 1400 l og 3000 l.

Pækilblöndunarstöðin inniheldur skarpa skera til að gata saltpoka,  vökvamæli, síu og dælu. 

 

Tæknilegar upplýsingar
Pækilblöndunarstöð 500 1400 3000
Stærð tanks 500 lítrar 1400 lítrar 3000 lítrar
Dæling út 390 l/min 390 l/min 390 l/min
Þyngd án efnis 54 kg 85 kg 168 kg
Hæð 1039 mm 1260 mm 2000 mm
Þvermál tanks 888 mm 1245 mm 1500 mm
Heildar þvermál 1088 mm 1477 mm 1711 mmn

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Hilltip BRINEMIXX pækilblöndunarstöð

HILLTIP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur