- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Hilltip BRINEMIXX pækilblöndunarstöð
BRINEMIXX™ pækilblöndunarstöð frá Hilltip
Pækilblöndunarstöð BRINEMIXX™ frá Hilltip er lítil pækilblöndunarstöð með 500-3000l rúmmál.
Þessi pækilblöndunarstöð blandar auðveldlega fullkomna saltupplausn eða saltpækil sem hentar til notkunar fyrir þína pækildreifara.
Pækilblöndunarstöð BRINEMIXX inniheldur dælu sem dælir tilbúnum vökva í tank pækildreifara með hraðanum 390 l/mín.
Tankurinn og lokið á pækilblöndunarstöðinni er gert úr endingargóðu pólýetýleni sem gerir búnaðinn léttan, ryð og tæringarlausan.
BrineMixx ™ pækilblöndunarstöðvar Hilltip eru fáanlegar í þremur mismunandi stærðum, 500 l, 1400 l og 3000 l.
Pækilblöndunarstöðin inniheldur skarpa skera til að gata saltpoka, vökvamæli, síu og dælu.
Tæknilegar upplýsingar
Pækilblöndunarstöð | 500 | 1400 | 3000 |
Stærð tanks | 500 lítrar | 1400 lítrar | 3000 lítrar |
Dæling út | 390 l/min | 390 l/min | 390 l/min |
Þyngd án efnis | 54 kg | 85 kg | 168 kg |
Hæð | 1039 mm | 1260 mm | 2000 mm |
Þvermál tanks | 888 mm | 1245 mm | 1500 mm |
Heildar þvermál | 1088 mm | 1477 mm | 1711 mmn |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir