- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Epoke CityMix 4000 pækilblöndunarstöð
CityMix 4000 pækilblöndunarstöð frá Epoke.
Epoke CityMix 4000 pækilblöndunarstöð er ætluð til framleiðslu á saltpækli eða saltupplausn, sem notað er við söltun á vegum til hálkuvarnar.
Pækilblöndunarstöð CityMix 4000 er þétt og mjög traust pækilblöndunarstöð. Þessi pækilblöndunarstöð er einkar notendavæn og einföld í allri notkun.
CityMix4000 pækilblöndunarstöð blandar einstaklega hratt og það tekur aðeins 15 mínútur að blanda 4000 lítra saltlausn.
Þessi pækilblöndunarstöð er með sjálfvirkri stöðvun á blöndun. Hægt er að láta hana stoppa sjálfkrafa við æskilegt hámark blöndunar t.d. við 3000 l ef þess er óskað.
Epoke pækilblöndunarstöðvar eru framleiddar í Danmörku. Þær uppfylla þarfir fyrir nákvæma blöndun á saltupplausn fyrir pækildreifara.
Tæknilegar upplýsingar
Pækilblöndunarstöð | CityMix 4000 |
Stærð tanks | 4000 lítrar |
Þyngd | 325 kg |
Hæð | 120 cm |
Breidd | 230 cm |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.