Epoke CityMix pækilblöndunarstöð

Pækilblöndunarstöð CityMix 2000 frá Epoke.

Epoke CityMix 2000 pækilblöndunarstöð til framleiðslu á saltpækli eða saltupplausn, til notkunar við söltun á vegum til að hálkuverja vegi landsins.

Pækilblöndunarstöðvar frá Epoke eru framleiddar í Danmörku. Þær uppfylla þarfir fyrir nákvæma blöndun á saltupplausn fyrir pækildreifara.

City Mix pækilblöndunarstöð er með kúluventil til að tengja vatn en saltinu er bætt handvirkt í tankinn.  Vökvadælan á pækilblöndunarstöðinni er með þríhliða krana til að blanda fljótandi efni saman, dæla í pækildreifara og til að tæma tankinn.

 

Tæknilegar upplýsingar
Pækilblöndunarstöð CityMix 2000
Stærð tanks 2000 lítrar
Hæð 153 cm
Breidd 102 cm
Lengd 226 cm
Þyngd 200 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Epoke CityMix pækilblöndunarstöð

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

 

Tengdar vörur