Saltdreifari 900TR fyrir dráttarvélar frá Hilltip

Saltdreifari og sanddreifari IceStriker 900TR er nýr saltdreifari frá Hilltip.

Nýr 900 lítra saltdreifari frá Hilltip fyrir dráttarvélar

Saltdreifari og sanddreifari IceStriker 900TR er nýr 900 lítra rafdrifninn kastdreifari frá Hilltip sem ætlaður er fyrir dráttarvélar. Hann er með stjórnborð á íslensku og framleiddur í Finnlandi.

Saltdreifari fyrir salt, sand, áburð og smærri möl

Saltdreifarinn er með öflugan efnisskömmtunarbúnað þ.e. snigil og dreifidisk sem ræður við salt, sand, áburð eða smærri möl. Þessi saltdreifari er úr plasti en allur dreifibúnaður úr rústfríu stáli.

Saltdreifari með festingu fyrir þrítengi á dráttarvél

Saltdreifari og sanddreifari IceStriker 900TR er með innbyggðan 450 lítra pækiltank og innbyggða undirstöðu til geymslu á dreifaranum. Saltdreifarinn er með festingu fyrir þrítengi á dráttarvél.

Fullkominn stjórnbúnaður í saltdreifara 900TR frá Hilltip

Saltdreifari 900TR frá Hilltip er með fullkomnum stjórnbúnaði og innbyggðum hristara til að losa um efni auk þess að vera með yfirbreiðslubúnað með innbyggðum slám.

Ferilskráningarbúnaður Hilltip HTrack  

Saltdreifari 900TR er með Hilltip HTrack  ferilskráningarbúnað sem er samhæfður ferilskráningarbúnaður með öllum Hilltip snjótönnum, saltdreifurum, sanddreifurum og pækildreifurum frá Hilltip.

Aukabúnað fyrir saltdreifara IceStriker 900TR

Pækilskömmtunarbúnaður fyrir dreifidisk
Pækilskömmtunarbúnaður og úðagreiða
Vinnuljós
Blikkljós
Festing með ljósum fyrir númeraplötu

 

Tæknilegar upplýsingar

 

Saltdreifari Hilltip 900 TR
Heildar breidd 205 cm
Hæð dreifara  168 cm
Rúmtak  900 lítrar
Þyngd 730 kg
Dreifibreidd 1 - 12 metrar
Innbyggður pækiltankur 450 lítrar

 

Saltdreifari 900TR fyrir dráttarvélar frá Hilltip

HILLTIP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur