Hilltip sópur vökvadrifinn

Vökvadrifnir sópar, Hilltip SWEEPAWAY™ ROTARY BROOM, fyrir pallbíla og dráttarvélar.

Þessi sópur er með vökvaskekkingarbúnaði og landhjólum.

Sópar sem henta vel til sópunar á alla vega efni svo sem laufum, sandi, möl og snjó.

Hægt er að fá vökvadælu með bensínmótor fyrir þessa sópa sem hægt er að hafa á palli bíls. Vökvadælan er með rafstarti og fjarstýrist úr ökumannshúsi.

Sópar, gangstéttasópar, vélsópar, vökvadrifnir sópar.

Hér er hægt að finna margar gerðir af burstum fyrir vélsópa og götusópa.

 

Tæknilegar upplýsingar

Þessir sópar fást í breiddunum 180, 200 og 220 cm.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Hilltip sópur vökvadrifinn

HILLTIP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur