RIONED

Rioned hefur starfað í yfir 60 ár og er leiðandi framleiðandi á holræsabúnaði í Evrópu. Rioned leggur mikla áherslu á gæði og þeir nota ISO 9001: 2015 gæðakerfi til að tryggja áreiðanleika og gæði vörunnar jafnvel við erfiðustu aðstæður. Rioned leggur metnað sinn í að framleiða hágæða, öruggan, endingargóðan og nýstárlegan hreinsibúnað fyrir holræsi.