Holræsasnigill FlexMatic+

Holræsasnigill FlexMatic+ frá Rioned er léttur, notendavænn og vel hannaður með sjálfvirka gormamötun.

FlexMatic + er tilvalin gormavél fyrir hreinsun á holræsum og fráveitum allt frá 12 mm upp í  75 mm að  þvermáli.

Hægt er að fá vélina án gorma eða með gormum með kúluhaus eða með ferköntuðu hraðtengi (Rioned square coupling system) sem gerir aðilum kleift að nota mismunandi gerðir verkfæra eftir því hvaða tegund holræsis er stíflað. Hægt er að fá gorma með 6 mm, 8 mm og 10 mm þvermáli og frá 7,5 m upp í 15 m að lengd.

 

Tæknilegar upplýsingar

Þvermál gorms:  6 mm, 8 mm og 10 mm

Þvermál holræsis/frárennslis: 12 - 75 mm

 

Holræsasnigill FlexMatic+

RIONED

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur