Dælubíll UrbanCombi

Urban Combi dælubíll frá Rioned til holræsahreinsunar.

Dælubíll Urban Combi er fjórhjóladrifinn dælubíll frá Rioned sem ætlaður er til notkunar við þröngar aðstæður og þar sem hæðatakmarkanir eru. Auðvelt er að keyra þennan litla dælubíl og vinna með hann við erfiðar aðstæður.

UrbanCombi dælubíll er með tvær öflugar dælur sem auðvelda vinnuna við erfiðar stíflur.

Dælubíll Urban Combi er með 4WD undirvagn sem hentar til notkunar við erfiðar aðstæður á landsbyggðinni og við hin ýmsu veðurskilyrði.

Dælubílar Rioned eru gjarnan notaðir þar sem stærri ökutæki eiga í erfiðleikum með komast að. Notkun þessara dælubíla hefur einnig töluverðan efnahagslegan ávinning og er með mun lægri rekstrarkostnaði.  

Dælubílar Rioned bjóða upp á ýmsa möguleika þar sem auðvelt er að bæta við hagnýtum og nýstárlegum einingum.

Frábær holræsabúnaður frá Rioned.

 

Tæknilegar upplýsingar
Dælubíll Urban Combi
Hámarks hæð fyrir aðgengi að bílastæðahúsum 1,85 metrar
Aluminum tankur 1.200 lítrar
Heildargeta 400 hreint /
800 lítra úrgangsvatn
Drif Fjórhjóladrif
Þyngd 3,2 tonn
Undirvag Ford Ranger
Dælur Kraftmikil háþrýstingsdæla og lofttæmidæla

 

Dælubíll UrbanCombi

RIONED

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur