Rafdrifin gormavél HandMatic

HandMatic gormavél frá Rioned er rafknúin vél sem hentar til að hreinsa holræsi og niðurföll allt að 75 mm.

HandMatic gormavél kemur með 7,5 m löngum x 8 mm þverum gormi auk tösku.

Gormatromlan er lokuð og kemur þannig í veg fyrir að veggir og gólf óhreinkist meðan á framkvæmd stendur.

Sjálfvirk gorma mötun stýrir gorminum inn og út úr tromlunni.

Gormarnir eru með kúlulaga hausa.

Einnig er hægt að fá 10 mm gorm en hann er með ferköntuðu hraðtengi (Rioned square coupling system) sem gerir aðilum kleift að nota mismunandi gerðir verkfæra eftir því hvaða tegund holræsis er stíflað.

 

Tæknilegar upplýsingar

Sjálfvirk gorma mötun

Lokuð gormatromla

 

Rafdrifin gormavél HandMatic

RIONED

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur