Holræsasnigill Master

Holræsasnigill eða gormavél Master frá Rioned

Þessi holræsasnigill eða gormavél hreinsar frárennsli og fráveitur allt frá 70 mm upp í 250 mm.

Master Holræsasnigill er með tveim auka gormum með hámarkslengd 60 metrar og 20 mm gormi.

Þessi holræsasnigill og gormavél er með lokaða áltromlu og sjálfvirks gormamötun. Einnig er þessi holræsasnigill með stillanleg handföng.

Með Master gormavél er víðtækur aukabúnaður í boði.

Holræsasnigill Master er stærri útgáfa af holræsasniglinum AllRound +.

Frábærir holræsasniglar og gormavélar frá Rioned sem er mjög virtur framleiðandi á holræsabúnaði.

 

Tæknilegar upplýsingar
Holræsasnigill  Master
Þvermál gorms 20 mm
Þvermál holræsis/frárennslis 70 - 250 mm
Gormamötun Sjálfvirk
Áltromla Lokuð

 

Holræsasnigill Master

RIONED

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur