LIMPAR

Fyrirtækið LIMPAR var stofnað árið 1996 og hefur aðsetur í Rehden í Þýskalandi. LIMPAR framleiðir frábæra vélsópa og illgresissópa sem þekktir eru fyrir gæði, áreiðanleika og langan líftíma. Wendel ehf er umboðsmaður LIMPAR á Íslandi.

Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.