SOPPEC

Fyrritækið SOPPEC SAS var breitt í Technima France árið 2020 en fyrirtækið hefur verið leiðandi í framleiðslu á Soppec merkispreyi  í Evrópu frá árinu 1962.  Öll Soppec merkisprey eru með Soppec öryggisloka sem fyrirtækið er frægt fyrir og hefur einkaleyfi á.  Í dag leggur Technima France áherslu á að framleiða merkisprey með eftirfarandi í huga: góða endingu, öryggi vörunnar, gott vöruúrval, auðvelda notkun og virðingu fyrir umhverfinu.