Tracing pro merkisprey fyrir línumerkingar

SOPPEC TRACING® PRO merkispray fyrir línumerkingar.

Merkisprey TRACING® PRO var sérstaklega hannað fyrir öryggismerkingar á vinnustöðum.

Hægt er að nota TRACING® PRO merkispreyið til að gera línumerkingar hvort heldur sem er úti sem og inni. Þetta sprey er hágæða línumerkjasprey með einstakri mótstöðu gegn stíflu. Notkun á TRACING® PRO tryggir nákvæman úða og mikið flæði yfir lengri vegalengdir sem gerir kleift að framkvæma línumerkingar hraðar.

TRACING® PRO tryggir skarpar brúnir við línumerkingar.

Með Tracing Pro merkispreyi er hægt að útbúa 90 m langa og 75 mm breiða línu með einum  úðabrúsa á sléttu steyptu yfirborði.

Tracing Pro línumerkjasprey er ætlað fyrir krefjandi aðstæður og þolir UV, leysiefni, umferð gangandi vegfarenda, bíla og lyftara bæði inni eða úti.

Þrýstingurinn í úðabrúsanum ásamt úðakerfinu á Tracing Pro línumerkingarspreyinu var hannað til að veita hraðvirka og góða þekju við merkingar.

SOPPEC DRIVER™ vagn fyrir línumerkingar og  SOPPEC TRACING® PRO merkispreyi fyrir línumerkingar er hluti af SOPPEC PureSPRAY™ kerfinu. Þetta er mjög einstök samsetning og hönnun á  úðabrúsa + úðastút + vagni sem tryggir hreina línu við gerð línumerkinga.

SOPPEC TRACING® PRO merkispray fyrir línumerkingar er snertiþurrt eftir 11 sek. Eftir að línumerkingar eru gerðar er hægt að fara með létta umferð um svæðið eftir 60 sek.

SOPPEC TRACING PRO merkispray fyrir línumerkingar fæst í tveim litum, gult og hvítt.

SOPPEC TRACING PRO merkispray fyrir línumerkingar er með NSF vottun sem tryggir að varan uppfylli stranga staðla um lýðheilsuvernd.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vörunúmer: Hvítt 90SOP152000O

Vörunúmer: Gult 90SOP152002O

 

Tracing pro merkisprey fyrir línumerkingar

SOPPEC

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur