WESTA

Í hjarta Bæjaralands Allgäu í Þýskalandi hefur fyrirtækið WESTA framleitt snjóblásara frá árinu 1981. Westa snjóblásarar er sérlega öflugir og þola mikið álag. Westa snjóblásarar eru í stöðugri þróun.  Westa snjóblásarar eru ákjósanlegir fyrir margar gerðir ökutæki þökk sé sveigjanlegum festibúnaði CAD sem Westa hefur þróað. Hér má nálgast bækling frá Westa með upplýsingum um úrval þeirra á snjóbásurum.