Westa snjóblásarar

Westa snjóblásarar

Snjóblásarar frá Westa eru öflugir snjóblásarar sem ætlaðir eru fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur.

Westa snjóblásarar eru framleiddir fyrir dráttarvélar frá 18 til 360 HÖ.

Þessir snjóblásarar eru drifnir af aflúrtaki vélar eða vökvadrifnir.

Snjóblásarar frá Westa fást einnig með útfærslu sem leyfir snjóblástur framhjá stút/túðu.

Westa snjóblásari er öflugur snjófeykir sem hentar vel við íslenskar aðstæður.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásarar Westa eru framleiddir í Þýskalandi.
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Westa snjóblásarar

WESTA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur