NISSEN

Nissen er frumkvöðull og leiðandi aðili í framleiðslu á vörum fyrir hreyfanlegt umferðaröryggi í heiminum og hefur verið það í meira en 100 ár eða frá árinu 1914. Nissen býður upp á hágæða vörur,  allt frá viðvörunarlömpum, öryggismerkingum og öryggisgrindum til LED umferðaröryggisbúnaðar. Nissen hefur verið vottað í samræmi við AEO-C síðan 2011.