Blikkljósasett MultiLight 340LED viðvörunarljós L9H

Viðvörunarljós, hágæða blikkljósasett Multi-Light 340 LED, flokkur L9H frá Nissen.

Blikkljósasett með tveim viðvörunarljósum

Blikkljósasett Multi-Light 340 LED inniheldur tvö viðvörunarljós. Þetta eru þýsk viðvörunarljós með LED tækni í hæsta gæðaflokki til notkunar t.d. aftaná ökutæki, á skilti eða vinnustöðum.

Blikkljósasett með díóðu blikkljós

Blikkljósasett Multi-Light 340 LED eru viðvörunarljós sem eru díóðu blikkljós samkvæmt staðli L9H. Hvort viðvörunarljós er með fjórum LED díóðum.

Viðvörunarljós með sjálfvirkri dagstillingu og næturstillingu

Viðvörunarljós með sjálfvirkri dag-og næturstillingu. Blikkljósasettinu fylgir fimm metra kapall með rafgeymaklemmum til að leggja að rafgeymi og sex metra kapall sem tengir viðvörunarljósin saman.

Blikkljósasett í flokki L9H fyrir vinnusvæðamerkingar

Viðvörunarljós Multi-Light 340 LED L9H blikkljósasett eru framleidd samkvæmt Evrópu reglugerð EN 12352. Þessi blikkljós eru viðvörunarljós í flokki L9H fyrir vinnusvæðamerkingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Viðvörunarljós Blikkljósasett Multi-Light 340LEDL9H
Flokkur, staðall L9H
Litur ljósa Gulur
Blikkljósahraði 60 fl./min.
Díóður 4 LED í hvoru ljós
Rafkerfi Tengist við 12 eða 24 volt
Ljósnemi Sjálfvirkur dag og nætur skynjari
Kapall 5 m að rafgeymi og 6 m milli ljósa
Heildarþyngd 5,4 kg
Vörunúmer 41 122312-1

 

Blikkljósasett MultiLight 340LED viðvörunarljós L9H

NISSEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur