- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Nissen öryggisgirðingar
Frábærar öryggisgirðingar eða varnargirðingar með mjög góðu endurskini.
Öryggisgirðingar frá Nissen eru í stöðluðum stærðum. Þessar öryggisgirðingar eru notaðar til að loka t.d. vegum eða girða af vinnustaði.
Allir stálhlutar í öryggisgirðingunum eru galvaniseraðir. Girðingin er með götum svo hægt sé að festa á hana viðvörunarljós.
Auðvelt er að festa Nissen MonoLight LED blikkljós á þessar öryggisgirðingar.
Öryggisgirðingar frá Nissen eru framleiddar í Þýskalandi, samkvæmt Evrópu staðli.
Hágæða öryggisgirðingar eða varnargirðingar fyrir vinnusvæðamerkingar.
Hér er hægt að skoða fótstykki eða undirstöður fyrir öryggisgirðingar.
Hér er hægt að skoða flutningsgrindur fyrir öryggisgirðingar.
Tæknilegar upplýsingar
Öryggisgirðingar | |
Lengd | 2,0 metrar |
Hæð | 1,0 metrar |
Vörunúmer | 41 71 650-3 |
Fleiri myndir