Nissen öryggisgirðingar

Frábærar öryggisgirðingar eða varnargirðingar með mjög góðu endurskini.

Öryggisgirðingar frá Nissen eru í stöðluðum stærðum. Þessar öryggisgirðingar eru notaðar til að loka t.d. vegum eða girða af vinnustaði.

Allir stálhlutar í öryggisgirðingunum eru galvaniseraðir.  Girðingin er með götum svo hægt sé að festa á hana viðvörunarljós.

Auðvelt er að festa Nissen MonoLight LED blikkljós á þessar öryggisgirðingar.

Öryggisgirðingar frá Nissen eru framleiddar í Þýskalandi, samkvæmt Evrópu staðli.

Hágæða öryggisgirðingar eða varnargirðingar fyrir vinnusvæðamerkingar.

Hér er hægt að skoða fótstykki eða undirstöður fyrir öryggisgirðingar.

Hér er hægt að skoða flutningsgrindur fyrir öryggisgirðingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Öryggisgirðingar
Lengd 2,0 metrar
Hæð 1,0 metrar
Vörunúmer 41 71 650-3

 

Nissen öryggisgirðingar

NISSEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur