Fótstykki fyrir gátskildi og öryggisgirðingar

Fótstykki eða undirstöður frá Nissen fyrir umferðaröryggisbúnað.

Fótstykki og undirstöður fyrir gátskildi og öryggisgirðingar

Fótstykki og undirstöður fyrir gátskildi og öryggisgirðingar frá Nissen. Þessi fótstykki eru mjög góðar og öruggar undirstöður sem hafa reynst vel.

Fótstykki og undirstöður framleiddar skv. Evrópu staðli

Fótstykki og undirstöður frá Nisser eru framleidd í Þýskalandi samkvæmt Evrópu staðli. Þyngd hverrar undirstöðu og fótstykkis er 28 kg.

 

Tæknilegar upplýsingar
Fótstykki Undirstöður
Þyngd 28 kg
Vörunúmer  41 70 350-80

 

Fótstykki fyrir gátskildi og öryggisgirðingar

NISSEN

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur