SUNDT

Fyrirtækið Sundt framleiðir og þróar rafdrifnar gólfsagir.  Framleiðsla Sundt mætir kröfum frá evrópskum og alþjóðlegum markaði. Sundt leggur áherslu á gæði og er framleiðsla þeirra samkvæmt ISO 9001. Sundt er Norskt fyrirtæki og er nú rekið undir merkjum M-Industri AS.