Power Curbers

Fyrirtækið Power Curbers sem stofnað var árið 1953 er leiðandi fyrirtæki í heiminum í dag í framleiðslu á kantsteypuvélum. Þeir framleiddu á sínum tíma fyrstu sjálfvirku kantsteypuvélina.

Mest selda kantsteypuvélin

Kantsteypuvél 5700-D er mest selda kantsteypuvélin til verktaka um allan heim og hefur verið seld í yfir 100 löndum.