Kantsteypuvél Power Curbers 150 Extruder

Kantsteypuvél 150 Extruder frá Power Curbers

Þegar þessi kantsteypuvél er notuð er steypa sett í kantsteypuvélina annaðhvort beint úr steypubíl eða með hjólbörum. Steypan er síðan er þvinguð undir þrýsting  gegnum sérhannað mót. Niðurstaðan er frístandandi, uppbyggilegur steyptur kantur með sléttri áferð.

Kantar sem eru steyptir með Extruder kantsteypuvél er best að setja ofan á gangstéttir, götur eða aðra slétta fleti með 95% þjöppuðu yfirborði. Þessi kantsteypuvél getur getur steypt kanta sem eru allt að 30 cm breiðir og 30 cm á hæð.

Kantsteypuvél Extruder 150 er einföld vél sem auðvelt er að stjórna.

Power Curbers hefur smíðað extruder kantsteypuvélar í yfir 65 ár.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Kantsteypuvél Power Curbers 150 Extruder

Power Curbers

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur