Hilltip fjölplógur VP

Fjölplógur VP frá Hilltip er öflugur snjóplógur framleiddur í Finnlandi fyrir finnskar aðstæður og mikinn snjómokstur.

Fjölplógur fyrir pallbíla og jeppa

Fjölplógur VP frá Hilltip er ætlaður sérstaklega fyrir pallbíla og jeppa og hentar einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.

Snjóplógur með stillanlegum niðurþrýstingi

VP snjóplógur eru öflugur fjölplógur með undirsláttarbúnaði á skerum, stálgormum, LED breiddar ljósum, LED ökuljósum og einum tvívirkum lyftitjakk sem gerir möguleika á stillanlegum niðurþrýstingi.

Fjölplógur með slitblöð úr stáli

Þessir Hilltip VP fjölplógar eru með slitblöð úr stáli en einnig er hægt að fá gúmmíslitblöð.

Fjölplógur frá Hilltip fyrir öflugan snjómokstur

Fjölplógarnir frá Hilltip eru öflugir og þykir slíkur búnaður vera frábær snjómokstursbúnaður fyrir snjómokstur á Íslandi.

Fjölplógar í ýmsum stærðum fyrir sveitarfélög

Fjölplógar VP frá Hilltip fást í mörgum stærðum og eru einstaklega hentugir fyrir sveitarfélög og aðra sem nota pallbíla við snjómokstur.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tegund Þyngd Breidd Hæð
1650-VP 135 kg 145 - 165 cm 55-63 cm
1850-VP 142 kg 160 - 185 cm 55-65,5 cm
2100-VP 149 kg 185 - 210 cm 55-67 cm
2250-VP 155 kg 200 - 225 cm 55-68 cm
2400-VP 168 kg 215 - 240 cm 55-70 cm
2600-VP 185 kg 235 - 260 cm 65-80 cm

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um Hilltip fjölplóga.

 

Hilltip fjölplógur VP

HILLTIP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur