Fjölplógur frá Fjärås

Fjärås fjölplógur fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur með undirsláttarbúnaði á skerum, stálgormum og  tveimur skekkingartjökkum. Slitblöð eru úr stáli eða gúmmí.

Öflugir fjölplógar frá Fjärås

Fjölplógarnir frá Fjärås eru öflugir og hafa getið sér gott orð hjá verktökum og bæjarfélögum á Íslandi fyrir styrkleika og góða endingu.

Öflugir fjölplógar fyrir íslenskar aðstæður 

Fjölplógar frá Fjärås eru framleiddir í Svíþjóð. Þetta er frábær snjómokstursbúnaður sem hentar einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.

Fjölplógur frá Fjärås fyrir minni og stærri dráttarvélar

Fjölplógarnir frá Fjärås henta hvort sem er fyrir minni og stærri dráttarvélar þar sem hægt er að fá þá í mörgum stærðum eða allt frá 1550 mm og 170 kíló upp í 3250 mm og 800 kíló.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tegund Þyngd Breidd Hæð
Vp 155 170 kg 1550/1350 mm 790 mm
Vp 175 200 kg 1750/1580 mm 790 mm
Vp 205 220 kg 2050/1880 mm 790 mm
Vp 225 255 kg 2250/2080 mm 790 mm
Vp 245 725 kg 2450/2160 mm 900 mm
Vp 285 770 kg 2850/2580 mm 900 mm
Vp 325 800 kg 3250/2980 mm 900 mm

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um fjölplógana frá Fjärås.

 

Fjölplógur frá Fjärås

STARKE ARVID

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur