Fjölplógur frá Fjärås

Öflugir fjölplógar frá Fjärås

Fjärås fjölplógur fyrir dráttarvélar og hjólaskóflur með undirsláttarbúnaði á skerum, stálgormum og  tveimur skekkingartjökkum slitblöð úr stáli eða gúmmí.

Fjärås fjölplógar hafa getið sér gott orð hjá verktökum og bæjarfélögum á Íslandi fyrir styrkleika og góða endingu.

Framleiddir í Svíþjóð.

Frábær snjómokstursbúnaður.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Tegund Þyngd Breidd Hæð
Vp 155 135 kg 1550/1350 mm 790 mm
Vp 175 185 kg 1750/1580 mm 790 mm
Vp 205 205 kg 2050/1880 mm 790 mm
Vp 255 225 kg 2250/2080 mm 790 mm
Vp 240 240 kg 2400/2180 mm 790 mm
Vp 245 450 kg 2450/2180 mm 900 mm
Vp 285 730 kg 2850/2580 mm 900 mm
Vp 325 825 kg 3250/2980 mm 900 mm

 

Fjölplógur frá Fjärås

FJÄRÅS

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur