Hilltip fjölplógur UTV

Öflugir fjölplógar frá Hilltip.

Hilltip UTV er öflugur fjölplógur með undirsláttarbúnaði á skerum, stálgormum, tveimur skekkingartjökkum, LED breiddar ljósum og einum tvívirkum lyftitjakk sem gerir möguleika á stillanlegum niðurþrýstingi. Slitblöð eru úr stáli en einnig er hægt að fá gúmmíslitblöð.

Þessi Hilltip fjölplógur er gerður fyrir UTV fjölnota tæki sem er nýjung á Íslandi. Fjölplógur UTV hentar einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.

Hilltip fjölplógar eru framleiddir í Finnlandi.

Frábær snjómokstursbúnaður fyrir snjómokstur á Íslandi.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Fjölplógur Þyngd Breidd Hæð
1650-UTV 132 kg 145 - 165 cm 630 mm
1850-UTV 135 kg 160 - 185 cm 655 mm
2100-UTV 142 kg 185 - 210 cm 670 mm
2250-UTV 148 kg 200 - 225 cm 680 mm
2400-UTV 158 kg 215 - 240 cm 700 mm

 

Hilltip fjölplógur UTV

HILLTIP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur