Pækildreifarar 250TR frá Hilltip

Pækildreifarar SprayStriker 250TR frá Hilltip eru framleiddir í Finnlandi og er snilldar hálkuvarnarbúnaður fyrir íslenskar aðstæður.

Pækildreifarar fyrir minni dráttarvélar og liðléttinga

Pækildreifarar250TR eru hannaðir fyrir minni dráttarvélar og liðléttinga til notkunar á gangstéttum og öðrum þröngum svæðum þar sem erfitt er að komast að til að hálkuverja.

Pækildreifari 250TR er með tank úr pólýetýleni

Pækildreifari 250TR er með afkastamikla 12V dælu sem er sérstaklega hönnuð fyrir saltpækil. Pækildreifarinn er með tank úr pólýetýleni og yfirbyggingin er úr stáli sem er zink húðað og duft lakkað.

Pækildreifari með 12 metra slöngukefli

Pækildreifara 250TR er hægt að útbúa með 12 metra slöngukefli, þrem mismunandi breiddum af úðagreiðum, auk hliðarstúta sem stjórnað er frá fjarstýringu fyrir aukna úðabreidd.

Pækildreifari með StrikeSmart forriti og síma

Hilltip SprayStriker 250TR pækildreifari er afhentur með og stjórnað með StrikeSmart ™ snjallsímaforriti og er sími innifalinn.

 

Tæknilegar upplýsingar
Pækildreifari 250TR
Hæð 120 cm
Breidd 90 cm
Lengd 70 cm
Stærð tanks 250 l
Úðunar breidd        0,8 - 5m m
Afköst 3-18 l/min
Þyngd án efnis 120 kg

 

Pækildreifarar 250TR frá Hilltip

HILLTIP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur