Pækildreifari Epoke Virtus AST

Pækildreifari VIRTUS AST frá Epoke.

Pækildreifari fyrir dreifingu á saltpækli og afísingarefnum

Pækildreifari VIRTUS AST er eingöngu ætlaður fyrir dreifingu á saltpækli og afísingarefnum í vökvaformi.

Frábærir pækildreifarar á allar stærðir vörubíla

Pækildreifarar Virtus AST henta á allar stærði vörubíla. Þessir frábæru pækildreifarar eru fáanlegir í fimm mismunandi stærðum, 7500 l, 10.000 l, 12.500 l, 15.000 l og 17.500 l.

Pækildreifari sem tryggir stöðugan þyngdarpunkt á bílnum

Pækildreifari Virtus AST er með epoke efnisskömmtunarbúnað sem tryggir jafna tæmingu þannig að þyngdarpunkti er alltaf haldið stöðugum á bílnum.

Pækildreifari Virtus AST getur dreift vökva á 90 km hraða

Þessi pækildreifari er með sérhannaða stúta sem gera kleift að dreifa vökva á miklum hraða eða allt að 90 km/klst. sem þýðir að pækildreifarinn veldur ekki óþarfa hægakstri og óþægindum í umferðinni.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Pækildreifari Epoke Virtus AST

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur