- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Aquajet vatnsbrotsvélar
Öflugar vatnsbrotsvélar frá Aquajet.
Aquajet vatnsbrotsvélar eru ætlaðar til viðgerða á steyptum flötum hvort heldur sem er lóðréttum eða láréttum.
Þessar vatnsbrotsvélar vinna á ca 800 til 1000 bar þrýsting og losa steinsteypu frá járnagrind án þess að eyðileggja grind eða valda sprungum í nærliggjandi flötum.
Vatnsbrotsvélar (Aqua Cutter) eru nýstárleg vélmenni með fjölhæfri Hydrodemolition tækni.
Aquajet vatnsbrotsvélar eru fáanlegar í mörgum stærðum sem henta í mismunandi verkefni. Hægt er að fá litlar vatnsbrotsvélar sem er liprar og öflugar sem auðvelt er að staðsetja t.d. í þröngum göngum. En einnig er hægt að fá stærri og enn öflugri vatnsbrotsvélar sem ná til svæða í allt að sjö metra fjarlægð.
Vatnsbrotsvélar frá Aquajet eru framleiddar í Svíþjóð.
Tæknilegar upplýsingar
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um vatnsbrotsvélar.
Fleiri myndir