Hycon glussadrifnir brothamrar

Frábærir og öflugir brothamrar.

Glussadrifnir brothamrar frá Hycon.

Sterkir og öryggir brothamrar frá 10 kg upp í 35 kg.

Þessir brothamrar - fleyghamrar eru sérstaklega hannaðir til að brjóta harða steypu eða malbik.

Brothamar eða fleyghamar frá Hycon er með titringsminna T-handfangi.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um glussadælur frá Hycon sem hægt er að tengja við brothamrana.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Brothamar HH10RV  HH15  HH20 HH20RV  HH23 HH25 HH27 HH35
Weight (kg.) 9,9 19,2 22 23,9 23,4/23,5 25,3/25,8 27,4 29,4
Working pressure, bar 100 100 110 110 120 120 130 130
Blow frequency, 1/min. 2100 1830 1560 1560 1380 1380 1260 1100/1440
Blow energy, J 22 40 60 60 85/95 85/95 105 130
Vibration level, m/s² 9,6 6,6 6,8 4,8 8 9,4 10,7 10,7
Tool size, mm hex 19x50 22x82 25x108 32x160 25x108 28/32 28/32 28/32
Noise level 1m LPA dB 93 93 94 94 96 96 98 99
Noise level 1m LWA dB 105 105 106 106 108 108 110 111

 

Hycon glussadrifnir brothamrar

HYCON

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur