- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Grjótbor Hycon HRD28X
Frábærir grjótborar frá Hycon
Vökvadrifinn grjótbor Hycon HRD28X fyrir dýpri borun og neðansjávarborun.
Grjótbor með innbyggðri loftpressu til að blása upp úr holu sem verið er að bora.
Grjótborar HRD28X eru notaðir til að koma fyrir festingum í steypu, grjót eða berg.
Grjótborar HRD28X eru einni notaðir til að bora fyrir sprengiholur.
Hægt að bora niður á 6 metra dýpi
Grjótbor er einnig kallaður skotholubor.
Tæknilegar upplýsingar
Grjótbor | Hycon HRD28X |
Þyngd | 27,5 kg |
Flæði | 30 l/min |
Hámarks borunardýpt | 6 m |
Þvermál á götum | 25 - 50 mm |
Stærð á drifi | 22x108 mm hex |
Vinnslu þrýstingur | 130 bar |
Snúningur (réttsælis) | 320 sn/mín |
Vörunúmer | 971010303 |
Fleiri myndir