Grjótbrjótar Kirpy BPB

Grjótbrjótar BPB 200-250. frá Kirpy.

Grjótbrjótar BPB eru öflugir og afkastamiklir grjótbrjótar fyrir dráttarvélar. Þessir grjótbrjótar eru ætlaðir til að mala niður grjót í malarvegum og öðrum jarðvegi.

Grjótbrjótar BPB hafa mikla getu til að mylja grjót og annan jarðveg hvort sem verið er að vinna við óunnin jarðveg eða jarðveg eða vegi sem áður hefur verið unnið með.

Kirpy framleiðir hágæða grjótbrjóta og leggur mikið upp úr gæðum, áreiðanleika og afköstum. Til að tryggja það er Kirpy með gæðaeftirlit á hverju stigi framleiðslunnar.

Hjágæða grjótbrjótur eða grjótmulningsvél frá Kirpy.

 

Tæknilegar upplýsingar
Grjótbrjótur Fjöldi hamra Snúningshraði á aflúrtaki Vinnslu-breidd Aflþörf Þyngd
BPB 200 8 1000 rpm 1,80 m 100-120 hp 2350 kg
BPB 250 12 1000 rpm 2,40 m 130-140 hp 3250 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Grjótbrjótar Kirpy BPB

KIRPY

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur