Gólfslípivél Husqvarna HTC 5

Gólfslípivél HTC5 frá Husqvarna með þrem 230 mm slípidiskum og 515 mm slípibreidd.

Gólfslípivél HTC5 gerð fyrir mikla vinnu

Gólfslípivél HTC5 er minnsta gólfslípivélin í flokki gólfslípivéla með Duratiq tækni frá Husqvarna en gólfslípivélar með slíkri tækni eru gerðar fyrir mikla vinnu og frábæra endingu.

Gólfslípivélar HTC5 eru einstaklega nettar og öflugar

Gólfslípivélar HTC5 eru einstaklega nettar og öflugar gólfslípivélar og henta fyrir allar tegundir slípunarverkefna. Gólfslípivélar HTC5 eru fáanlegar með 2,2 kW eða 4 kW mótor.

Gólfslípivélar HTC5 með stafrænu stjórnborði

Gólfslípivélar HTC5 eru sem og stærri gólfslípivélarnar með Duratiq tækni búnar stafrænu stjórnborði fyrir alla stjórnun með mikla nákvæmni sem mikilvægt er að hafa til að hámarka afköst.

Gólfslípivél HTC5 að fullu rykþétt og með vörn gegn raka

Gólfslípivél HTC5 er að fullu rykþétt. Hún veitir því óviðjafnanlega vörn gegn ryki og raka sem eykur endingartímann verulega.

Gólfslípivél HTC5 er auðveld í flutningi milli staða

Eins og aðrar HTC slípivélar er einfalt að fella gólfslípivél HTC5 saman til að auðvelda flutning á milli staða. Hægt er að tengja iðnaðarryksugur frá Husqvarna og HTC við þessar gólfslípivélar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél HTC T5 (4kW) HTC T5 (2,2kW)
Þyngd 179 kg 122 Kg
Mótorstærð 4 kW 2,2 kW
Þvermál slípidiska 230 mm 230 mm
Vinnslubreidd 515 mm 515 mm
Volt 380 – 415 V 220-240  V
Fasar 3 1
Fjöldi slípidiska 3 3
Snúningur Báðar áttir Báðar áttir
Ráðlagðar ryksugur HTC D30/Husqvarna S36 HTC D30/Husqvarna S36
Vörunúmer HTCT5 4 KW 400V
96967863617

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um gólfslípivélar.

 

Gólfslípivél Husqvarna HTC 5

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur