Gólfslípivél BGS-250 Husqvarna fyrir 250mm slípidisk

Gólfslípivél BGS-250 frá Husqvarna sem ætluð er fyrir einn 250mm slípidisk.

Þungavigtar gólfslípivél fyrir grófa gólfslípun

Gólfslípivél BGS-250 er þungavigtar gólfslípivél ætluð fyrir grófa gólfslípun.  Hún er sérstaklega gerð fyrir undirbúningsvinnu á litlum og meðalstórum gólfum.

Gólfslípivél með mikla framleiðni við gólfslípun

Gólfslípivél BGS-250 frá Husqvarna er með einstakt sérsniðið slípidiskakerfi með einn 250 mm slípidisk sem orsakar lítinn titring við gólfslípun en veitir mikla framleiðni.

Gólfslípivél frá Husqvarna með 250 mm slípibreidd

Þessi gólfslípivél er með 250 mm slípibreidd og stillanlegt þægilegt handfang. Hún er auk þess eingöngu 62 kg að þyngd og því auðvelt að flytja hana á milli vinnustaða.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfslípivél BGS-250
Vinnslubreidd 250 mm
Fjöldi fasa 1
Afl 2,2 kW
Tíðni 50 HZ
Fjöldi slípidiska 1
Þvermál slípidisks 250 mm
Þyngd 62 kg
Vörunúmer 96970647801

 

Gólfslípivél BGS-250 Husqvarna fyrir 250mm slípidisk

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur