Glussadrifin kjarnaborvél HCD25-100

Öflugar Kjarnaborvélar frá Hycon fyrir alla almenna kjarnaborun.

HCD25-100 er glussadrifin kjarnaborvél frá Hycon.

Þetta er kjarnaborvél fyrir kjarnaborun með vatni. Hægt að nota þessa kjarnaborvél í kjarnaborun neðansjávar á allt að 120 metra dýpi.

Ef tengja þarf glussadrifin verkfæri við glussaúrtök á vinnustaðnum t.d. gröfur eða dráttarvélar er hægt að gera það með flæðistýringu frá Hycon.  

 

Tæknilegar upplýsingar
Kjarnaborvél HCD25-100
Snúningshraði 1500 sn/mín
Borastærðir 25 -100 mm
Tengi UNC 1¼" / R ½"
Þyngd 7,6 kg
Vörunúmer 973030150

 

Glussadrifin kjarnaborvél HCD25-100

HYCON

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur