Kjarnaborvél Cardi DP2200MA16

Frábær kjarnaborvél sem mælt er með fyrir þurrborun í steinsteypu.

Cardi DP2200MA16 er kjarnaborvél fyrir almenna kjarnaborun hvort heldur til að halda á eða bora í standi.

Kjarnaborvél DP2200MA16 fyrir margskonar boranir

DP2200MA16 kjarnaborvélar má t.d. nota fyrir boranir loftræstikerfa, uppsetningu öryggiskerfa, boranir fyrir handrið og uppsetningu girðinga, boranir á marmara og steinplötum auk sýnatöku úr kjarna.

Kjarnaborvélar Cardi DP2200MA16 fyrir þurrborun

Cardi DP2200MA16 kjarnaborvél er ætluð fyrir þurrbora og til notkunar á stöðum þar sem vatn er ekki æskilegt og er hún með tengingu fyrir ryksugubúnað.

Kjarnaborvél fyrir járnbenta steinsteypu

Hámarks borastærð þegar verið er að bora í járnbentri steinsteypu með kjarnaborvél Cardi DP2200MA16 er 152 mm. Þurrborarnir frá Adamas henta vel fyrir þessar kjarnaborvélar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Kjarnaborvél DP2200MA16
Stærð mótors          2200 w
Hámarks borastærð 152 mm
Þyngd 7 kg
Vörunúmer 4600A40000DP

 

Kjarnaborvél Cardi DP2200MA16

Upplýsingar framleiðanda

Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur