Kjarnaborvél DMC6P frá AGP

Kjarnaborvél DMC6P frá AGP fyrir kjarnaborun með og án vatns

Kjarnaborvél fyrir almenna kjarnaborun

Kjarnaborvél DMC6P frá AGP er handhæg og öflug og hentar vel fyrir almenna kjarnaborun. Þessi kjarnaborvél getur notað hvort heldur sem er kjarnaborkrónur með ½ tommu og 1¼ tommu.

Öflug kjarnaborvél með magnesíum mótorhúsi

Kjarnaborvél DMC6P er með magnesíum mótorhúsi og gírkassa fyrir lágmarks þyngd, hámarks styrk og hámarks kælingu.

3ja hraða kjarnaborvél fyrir kjarnaborun með og án vatns

Kjarnaborvél DMC6P er 3ja hraða kjarnaborvél fyrir kjarnaborun með vatni og án vatns. Hægt er að nota bora allt að 162 mm fyrir borun með vatni og 202 mm án vatns.

Kjarnaborvél með mjúkræsi og hitavörn

Kjarnaborvél DMC6P er með mjúkræsingu, ofhleðslu vörn og hitavörn.  Kjarnaborvélin er með LED ljós sem sýnir hleðslustöðu.

Kjarnaborvél DMC6P og kjarnaborstandur

Hægt er að nota kjarnaborstand með kjarnaborvél DMC6P og mælum við með Adamas B14 sem er mjög hentugt statíf fyrir þessa kjarnaborvél. 

 

Tæknilegar upplýsingar
Kjarnaborvél  AGP DMC6P 
Stærð mótors          2.200 W
Snúningshraði undir álagi  560/910/2560 sn/mín
Borastærðir 10 -162 mm
Tengi UNC 1¼" / R ½"
Þyngd 1,2 kg
Vörunúmer DMC6P 03230/D/QDM-150

 

Kjarnaborvél DMC6P frá AGP

AGP

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur