Standur B14 fyrir kjarnaborvél frá Adamas

Standur B14 er öflugur kjarnaborstandur frá Adamas fyrir kjarnaborvélar.

Standur fyrir kjarnaborvélar með allt að 200mm bora

Standur B14 frá Adamas er léttur og öflugur kjarnaborstandur fyrir miðlungsstórar kjarnaborvélar. Þessi kjarnaborstandur er ætlaður fyrir borun á holum sem eru allt að 200mm í þvermál.

Kjarnaborstandur úr léttu og endingargóðu áli

Standur B14 er kjarnaborstandur úr léttu og endingargóðu áli. Hægt er að halla þessum standi frá 0° til 45°.

Standur með vacuum fæti fyrir kjarnaborvélar

Standur B14 er með vacuum fæti auk handfangs til að auðvelda flutning. Þetta er því frábær kjarnaborstandur fyrir kjarnaborvélar.

Kjarnaborstandur fyrir kjarnaborvélar frá AGP

Standur B14 frá Adamas hentar mjög vel til notkunar með kjarnaborvélum frá AGP og má þar nefna t.d. AGP DMC6P kjarnaborvél og kjarnaborvél AGP DM12.

Kjarnaborstandur B14 frá Adamas í Hollandi

Kjarnaborstandar B14 fyrir kjarnaborvélar eru framleiddir af Adamas í Hollandi sem leggur áherslu á gæði, tímasparnað, einfaldleika og öryggi 

 

Tæknilegar upplýsingar
Standur fyrir kjarnaborvél Adamas B14
Hámarks þvermál bors  200 mm
Þyngd án borvélar  7,3 kg
Vörunúmer 46000791700X

 

Standur B14 fyrir kjarnaborvél frá Adamas

ADAMAS

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur