- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Flagglína með endurskini
Flaggalínur með endurskini til aðvörunar.
Flaggalínur með rauðum veifum sem saumaðar eru á grænan nælon borða. Jafnframt er silfrað endurskin saumað á veifuna sem gerir það að verkum að þessi flaggalína sést vel í myrkri. Þessar flaggalínur eru úr plastefni.
Flaggalínur eru notaðar til aðvörunar fyrir vegfarendur t.d. á vinnusvæðum eða íþróttaviðburðum. Flaggalínur eru notaðar með því að strengja þær á milli staura og afmarka þannig vinnusvæði eða önnur svæði sem takmarka þarf umferð að eða loka.
Hver flaggalína er seld í 250 metra rúllu.
Mikilvægt er að tryggja öryggi vegfaranda og framkvæmdaraðila með góðum öryggisbúnaði og er flaggalína góð til þess þar sem við á.
Tæknilegar upplýsingar
Flaggalína | Með endurskini |
Litur | Rauður og silfur |
Endurskin | Já |
Lengd | 250 m |
Vörunúmer | 4401042 |
Fleiri myndir