Flagglína með endurskini

Flaggalínur með endurskini til aðvörunar.

Flaggalínur með rauðum veifum sem saumaðar eru á grænan nælon borða. Jafnframt er silfrað endurskin saumað á veifuna sem gerir það að verkum að þessi flaggalína sést vel í myrkri. Þessar flaggalínur eru úr plastefni.

Flaggalínur eru notaðar til aðvörunar fyrir vegfarendur t.d. á vinnusvæðum eða íþróttaviðburðum. Flaggalínur eru notaðar með því að strengja þær á milli staura og afmarka þannig vinnusvæði eða önnur svæði sem takmarka þarf umferð að eða loka.

Hver flaggalína er seld í 250 metra rúllu.

Mikilvægt er að tryggja öryggi vegfaranda og framkvæmdaraðila með góðum öryggisbúnaði og er flaggalína góð til þess þar sem við á.

 

Tæknilegar upplýsingar
Flaggalína Með endurskini
Litur Rauður og silfur
Endurskin
Lengd 250 m
Vörunúmer 4401042

 

Flagglína með endurskini

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur