Öryggisborðar

Hvítir og rauðir öryggisborðar einnig kallaðir aðvörunarborðar eða endurskinsborðar.

Þessir öryggisborðar eru úr plasti og koma í rúllum.

Öryggisborðar eru notaðir til að girða af vinnusvæði. Einnig eru þeir ætlaðir til að afmarka svæði fyrir ýmsa atburði þar sem takmarka eða stýra þarf umferð.

Hægt er að fá þessa öryggisborða í tveim lengdum þ.e. 100 m rúllur og 500 m rúllur.

Mikilvægt er að tryggja öryggi vegfaranda og framkvæmdaraðila með góðum öryggisbúnaði og eru öryggisborðar góðir til þess þar sem við á.

Öryggisborðar, endurskinsborðar, aðvörunarborðar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Öryggisborðar Lítil rúlla Stór rúlla
Litur Hvítur og rauður Hvítur og rauður
Breidd 75 mm 75 mm
Lengd 100 m 500 m
Vörunúmer 44UKT10RW100 44UKT10RW500

 

Öryggisborðar

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur