- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Överaasen ljósaplógur fyrir flugvelli
Ljósaplógur (Runway Light Plough) og bursti fyrir flugvelli frá Överaasen.
Þessir ljósaplógar eru sérstaklega ætlaðir til hreinsunar á snjó frá lendingarljósum við flugbrautir. Þessi búnaður er ný framleiðsla frá Överaasen.
Þetta er öflugur ljósaplógur sem gerður er úr hágæða stáli til að tryggja áreiðanleika, skilvirkni og góða endingu. Mjúkur bursti með hraðaaðlögun hreinsar lendingarljós á flugbrautum fljótt en með mikilli gætni.
Överaasen er leiðandi í framleiðslu snjómokstursbúnaðar fyrir flugvelli um allan heim og er búnaður þeirra hannaður fyrir strangar kröfur um afkastagetu, hreinsunarhraða og útkomu.
Tæknilegar upplýsingar
Ljósaplógur | LHA 3600 |
Vinnubreidd | 142 in (3600 mm) |
Heildar lengd | 113 in (2870 mm) |
Heildar breidd | 142 in (3600 mm) |
Þyngd | 2094 lb (950 kg) |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir