Efnadreifari fyrir flugvelli SIRIUS AST

Efnadreifari fyrir flugvelli og flugbrautir SIRIUS AST Twin Runway Combi frá Epoke

Sérhannaður efnadreifari fyrir hálkuvarnir á flugvöllum

Efnadreifari AST Twin Runway Combi er flugvallardreifari með háþróaðri dreifitækni sem sérstaklega er hönnuð til að dreifa afísingarvökva og þurrefnum á flugbrautir til hálkuvarnar á flugvöllum.

Efnadreifari fyrir flugbrautir fyrir afísingarefni og sand

Efnadreifari AST Twin Runway Combi er með tveimur dreifidiskum til dreifingar á afísingarefni og sandi. Þessir dreifidiskar eru mjög nákvæmir við dreifingu efnanna.

Efnadreifari fyrir flugvelli, 15m dreifibreidd á 60km hraða

Efnadreifari fyrir flugvelli SIRIUS AST  er með 15 metra dreifibreidd fyrir afísingarvökva á allt að 60 km hraða. Dreifibreidd fyrir þurrefni er frá 4 metrum upp í 18 metra.

Efnadreifarar fyrir flugvelli í mörgum stærðum

Efnadreifarar Runway Combi eru framleiddir í mörgum stærðum og fáanlegir með vökvatönkum allt frá 3.180 lítrum upp í 11.000 lítra. Þurrefnistanka er hægt að fá frá 4 rúmmetrum upp í 7 rúmmetra.

Efnadreifari frábær hálkuvarnarbúnaður fyrir flugvelli

Efnadreifari SIRIUS AST Twin Runway Combi er framleiddur af Epoke sem framleiðir alveg einstaka dreifara og frábæran hálkuvarnarbúnað fyrir flugvelli.

 

Tæknilegar upplýsingar

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um hálkuvarnarbúnað fyrir flugvelli.

 

Efnadreifari fyrir flugvelli SIRIUS AST

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur