Snjóblásarar TV1520 og TV2200 fyrir flugvelli

Överaasen TV1520 og Överaasen TV2200 snjóblásarar eru ætlaðir fyrir flugvelli.

Snjóblásarar fyrir snjómokstur á flugvöllum

Snjóblásarar TV1520 og TV2200 frá Överaasen eru sjálfkeyrandi snjóblásarar fyrir flugvelli.

Snjóblásarar fyrir mikla snjóhreinsigetu

Snjóblásarar TV1520 og TV2200 eru sérstaklega hannaðir til notkunar á flugvöllum þar sem kröfur eru gerðar til mikillar snjóhreinsigetu og nauðsynlegt er að blása snjó langt út fyrir flugbrautir.

Snjóblásarar með gríðarlega afkastagetu

TV1520 og TV2200 snjóblásarar fyrir flugvelli eru með gríðarlega mikla afkastagetu og mikinn vinnsluhraða sem nauðsynlegt er fyrir flugvelli með mikla flugumferð.

Snjóblásari sem tryggir besta útsýnið

Snjóblásarar þessir eru með rými fyrir ökumann staðsett fyrir framan snjóblásturinn til að tryggja ökumanni snjóblásarans besta mögulega útsýnið.

Snjóblásari TV 1520 með 1.520 hestafla vél

Snjóblásari Øveraasen TV 1520 er búinn einni 1520 hestafla vél sem tryggir nægjanlegt afl fyrir akstur og snjóhreinsun. Afköst snjóblásturs eru 10.000 tonn/klst með blæstri á snjó í 35 metra fjarlægð.

Stærsti sjálfkeyrandi snjóblásari heims

TV 2200 er stærsti sjálfkeyrandi snjóblásari heims. Snjóblásari með tvær vélar sem samtals eru með meira en 2200 hestöfl og afköst meira en 12.000 tonn/klst með blæstri á snjó í 35 metra fjarlægð.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásari fyrir flugvelli TV1520 TV2200
Breidd 3.500 mm 3.400 mm
Hæð 4.420 mm 4.370 mm
Lengd 11.580 mm 11.450 mm
Þyngd 36.800 kg 39.800 kg
Flutningshraði hámark 55 km/klst 55 km/klst
Vinnuhraði 10–50 km/klst 10–40 km/klst
Afkastageta 10.000 tonn/klst 12.000 tonn/klst
Hámarks blásturs vegalengd  45-50 m 45-50 m

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um snjóblásara fyrir flugvelli.

 

Snjóblásarar TV1520 og TV2200 fyrir flugvelli

ØVERAASEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur