Snjóblásari UTV300 frá Överaasen

Snjóblásari UTV300 frá Överaasen í Noregi.

Snjóblásari fyrir 15 – 20 tonna hjólaskóflur

Överaasen UTV300 snjóblásari er ætlaður fyrir 15 - 20 tonna hjólaskóflur. Þetta er öflugur snjóblásari eða snjófeykir sem hentar vel við snjómokstur á Íslandi.

Snjóblásarar með mikla afkastagetu

UTV300 snjóblásarar frá Överaasen eru öflugir snjóblásarar með mikla afkastagetu við að hreinsa snjó af vegum og feykja snjónum langt út fyrir veg.

Snjóblásarar til að hlaða snjó á vörubíla

UTV300 eru einstaklega öflugir snjóblásarar til að hreinsa snjó af vegum, við breikkun vega, við snjómokstur á flugvöllum auk þess sem þessir snjóblásarar hentar vel til að hlaða snjó á vörubíla.

Snjóblásari fyrir íslenskt veðurfar

Snjóblásari UTV300 er öflugur snjófeykir sem hentar vel fyrir íslenskt veðurfar og er því góður snóblásari fyrir snjómokstur á Íslandi.

Snjóblásari UTV300 eða UTV380?

Snjóblásari UTV300 hefur svipaða eiginleika og íhluti og snjóblásari UTV 380 en snjóblásari UTV 380 hefur þó meiri afkastagetu og er með meira vélarafl.

Kostir snjóblásara UTV300

Margir góðir kostir eru á snjóblásara UTV300 frá Överaasen og má þar nefna að hann er fyrirferðarlítill en kraftmikill, með mikla hreinsunargetu auk þess sem hann er talinn hagkvæmur í rekstri.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásari UTV 300
Diesel vél MTU 6R1000
EU Stage V / EPA Tier 4f 
Afl vélar 230 kw / 380 HP
Afköst 2.000 tonn/klst
Kast vegalengd 35-40 metrar
Vinnslubreidd 2.700 mm
Vinnsluhæð 1.300 mm
Þvermál snigils 900 mm
Þvermál kasthjóls 1.300 mm
Þyngd  5.950 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um snjóblásara.

 

Snjóblásari UTV300 frá Överaasen

ØVERAASEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur